Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Frú Vig­dís fagnar 95 ára af­mæli

Í dag, 15. apríl 2025, fagnar frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, 95 ára afmæli. Í rúma hálfa öld hefur hún verið eitt af virtustu og ástsælustu andlitum þjóðarinnar – bæði hér heima og á alþjóðavettvangi. Sýningin Skrúði Vigdísar verður opin næstu ellefu daga í Loftskeytastöðinni í tilefni tímamótanna.

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera