Terry Baralt, 85 ára gömul frænka bræðranna Lyle og Erik Menendez, var flutt á sjúkrahús í alvarlegu ástandi eftir að hún sá grafíska ljósmynd í réttarsal síðastliðinn föstudag. Eins og kunnugt er afplána bræðurnir lífstíðardóm fyrir morð á foreldrum sínum, José og Mary Louise Menendez, árið 1989. Um málið voru gerðir leiknir sjónvarpsþættir sem vöktu Lesa meira