„Þetta væri mögulega forsvaranleg aðgerð ef hún væri gerð á grunni einhvers annars en óljósrar hugmyndar embættismanna og nú ráðherra um meinta ósanngirni sem sögð er ríkja gagnvart einstaka nemanda. Það er raunverulega ekki að sjá að dýpri og ígrundaðri hugsun búi hér að baki,“ segir Snorri Másson þingmaður Miðflokksins.