Ég heiti Alexia Nix og er doktorsnemi í eðlisfræði við Háskóla Íslands en ólst upp á Grikklandi. Það eru tvö og hálft ár síðan ég flutti til Íslands. Það liggja ýmsar ástæður að baki því að ég kom hingað en sú helsta er að makinn minn fékk líka stöðu við háskóla hér. Okkur langaði að vera saman. Við erum virkilega...