Snarpur jarðskjálfti reið yfir á Costa Blanca-svæðinu á Alicante á Spáni skömmu eftir miðnætti að staðartíma í gærkvöldi. Upptökin voru rétt fyrir utan Torrevieja en fjölmargir Íslendingar eru búsettir á svæðinu eða staddir þar í fríi yfir páskana. Þó skjálftinn hafi ekki verið ýkja stór, eða tæplega 3, fannst hann vel á svæðinu eins og Lesa meira