Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Hugum að því sem gæti gerst en ekki því sem við höldum að gerist

Sagan kennir okkur stöðugt að við erum léleg í að spá. Við getum í raun ekki spáð af neinu viti. Í gegnum tíðina gerast stöðugt atburðir sem við áttum ekki von á og við þurfum að bregðast við. Línulegar spár um afkomu fyrirtækja eru eiginlega alltaf úreldar um leið og þær eru gerðar.

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera