Biblían hefur verið fjarlægð úr skólum í Canyon Independent skólaumdæminu í Texas vegna nýrra laga sem kveða á um að bannað sé að vera með bækur, sem innihalda „djarfar kynlífslýsingar“. Óhætt er að segja að bannið hafi þar með sprungið í andlit talsmanna þess en þar eru kristnir trúhópar áberandi. Mirror skýrir frá þessu og segir að kveðið hafi verið upp Lesa meira