Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Trump sleppur við refsingu

Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseti, sleppur alveg við refsingu í máli þar sem hann var sakfelldur fyrir margvísleg brot tengd mútugreiðslum til klámmyndaleikkonu. FYLGDIST MEÐ Í GEGNUM FJARFUNDARBÚNAÐ Málið snýr að skjalafalsi og margvíslegum efnahagsbrotum í tengslum við mútugreiðslur til klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, fyrir meint samband þeirra.Dómsuppkvaðningin fór fram í New York-borg í dag og dómarinn í málinu, Juan Merchan, kvað upp dóm yfir Trump á fjórða tímanum. Í maí var hann sakfelldur í 34 ákæruliðum. Hann sleppur því við fangelsisvist, peningasekt og skilorð.Trump var ekki viðstaddur dómsuppkvaðninguna en fylgdist með í gegnum fjarfundarbúnað. Dómarinn gaf honum tækifæri til að ávarpa dóminn en þetta er í fyrsta sinn sem Trump segir eitthvað um m

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera