Hópur kínverskra ferðamanna er sakaður um að hafa vanvirt flak flugvélarflaksins á Eyvindarholti undir Eyjafjöllum. Þeir hafi skeytt engu um tilmæli á skiltum eða frá öðrum ferðamönnum. Eigandi segir að almennt sé umgengni mjög góð en honum sé ekki vel við að fólk príli á flakinu, það geti verið hættulegt. „Ég er með tilmæli fyrir fólk að Lesa meira