Stærsta lífveran hér á jörðinni er risastór skjálftaösp sem nefnist Pando. Hún er í Utah í Bandaríkjunum og nær yfir rúmlega 40 hektara. En auk þess að vera stærsta lífveran, þá er hún ein sú elsta. Í nýrri rannsókn, sem hefur verið birt á bioRxiv, kemur fram að plantan sé á milli 16.000 til 80.000 ára. Lesa meira