Ég hef tekið eftir því að fólk virðist mjög hrifið af því að nota tilvitnanir á samfélagsmiðlum til að segja eitthvað um sjálft sig. Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum – klassík, Gandhi, mikið tekið. Oft með mynd af viðkomandi uppi á fjalli, hendurnar í einhvers konar V merki. Það kemur hins vegar aldrei fram hver sú breyting er. Hvað...