Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar
30. nóvember 2024 kl. 09:08
visir.is/g/20242657682d/vidvaranir-komnar-i-gildi-og-ordid-ofaert-sums-stadar
Gular veðurviðvaranir tóku gildi á Suðausturlandi og Austurlandi fyrir klukkan átta í morgun vegna norðaustan og norðan hríðar með snjókomu og skafrenningi. Veður versnar á norðanverðu landinu með deginum en þar taka viðvaranir gildi klukkan þrjú.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera