Þegar veturinn skellur á, þá hækkar hitareikningurinn venjulega því flest viljum við hafa hlýtt og notalegt inni hjá okkur. Ef þú vilt spara aðeins í þessum útgjaldalið þá er hægt að gera það með plastflösku að vopni. Þetta kemur fram í umfjöllun Supereva sem segir að það sem þurfi að gera, sé að fylla plastflösku af vatni, Lesa meira