Dagur B. Eggertsson, alþingismaður og fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, tekur undir meginniðurstöðu innri endurskoðunar og ráðgjafar Reykjavíkurborgar (IER) að borgin ætti að meta heildarkostnað vegna tjóns við framkvæmdir á leikskólanum Brákarborg og sækja skaðabætur til verktaka og/eða ráðgjafa.