Gestir sem sóttu fjölmenningarhátíð í Húsdýragarðinum um helgina lýsa því að atvik á svæðinu hafi valdið óöryggi og hræðslu meðal gesta. Nokkrar frásagnir af reynslu fólks birtust á samfélagsmiðlum, þar sem meðal annars var greint frá ofbeldisfullri hegðun barna, árekstrum við foreldra og ágangi í leikjatækjum. Umræður um málið vöktu talsverð viðbrögð, en færslum sem […] Greinin Fjölmenningarhátíð í Húsdýragarðinum – Konu með unganbarn í fanginu hrint harkalega birtist fyrst á Nútíminn.