Margir eru sagðir látnir eftir að nemandi hóf skotárás í skóla í borginni Graz í Austurríki í morgun. Kronen Zeitung segir að minnst átta séu látnir og margir til viðbótar særðir. Lögregla var kölluð á vettvang rétt fyrir klukkan 10 að staðartíma og var mjög mikill viðbúnaður. Í frétt Kronen Zeitung er haft eftir nemanda Lesa meira