Bandaríkin og Kína tilkynntu í gærkvöldi að þau hefðu náð samkomulagi um að lækka gagnkvæma tolla verulega næstu 90 dagana. Það er liður í að milda viðskiptadeilu ríkjanna sem hefur raskað fjármálamörkuðum og vakið ótta um samdrátt í heimsbúskapnum. Þetta er niðurstaða fyrstu beinu viðræðna ríkjanna frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti hóf tollastríð gegn Kína. Samkvæmt sameiginlegri yfirlýsingu munu tollar sem...