Maður á fimmtugsaldri, Dimitar Atanasov Koychev, hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps vegna hnífaárásar við Tinda 2 á Kjalarnesi í byrjun ársins. Fyrirtaka er í máli hans í dag við Héraðsdóm Reykjavíkur. Dimitar er gefið að sök að hafa lagt nokkrum sinnum til tveggja manna með hnífi að Tindum 2 aðfaranótt miðvikudagsins 1. janúar Lesa meira