Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, fagnar 95 ára afmæli sínu í dag. Vigdís fæddist þann 15. Apríl 1930 en eins og alþjóð veit varð hún fyrsta konan í heiminum sem kosin var í lýðræðislegum kosningum til að gegna hlutverki þjóðhöfðingja. Aukablað um Vigdísi fylgir Morgunblaðinu í dag í tilefni afmælisins þar sem má meðal Lesa meira