Kínverski veitingastaðurinn Jin Gu í Madríd á Spáni beitti heldur ógeðfelldum og óheiðarlegum aðferðum þegar kom að því að selja gestum veitingar. Boðið var upp á „djúpsteikta önd“ á matseðlinum en „djúpsteikta öndin“ var alls ekki önd heldur dúfur sem voru fangaðar í borginni. Þetta kom í ljós þegar lögreglan gerði húsleit á veitingastaðnum nýlega. The Sun skýrir frá þessu og segir að Lesa meira