Maðurinn sem lést í Garðabæ síðastliðinn föstudag er sagður hafa fengið fyrir hjartað snemma dags á föstudag. 28 ára dóttir mannsins situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins sem að óbreyttu rennur út á morgun. Í umfjöllun Vísis um málið nú í morgunsárið kemur fram að eiginkona mannsins hafi haft samband við Neyðarlínuna eftir að maðurinn hneig Lesa meira