Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar
15. apríl 2025 kl. 07:04
visir.is/g/20252714924d/lelegasta-lid-man-united-fra-upphafi-ensku-urvalsdeildarinnar
Tap Manchester United um liðna helgi þýðir að liðið er með 38 stig þegar 32 umferðum er lokið. Sama þó liðið vinni síðustu sex deildarleiki sína er ljóst að liðið endar með lægsta stigafjölda sinn frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar árið 1992.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera